Stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík stóð fyrir framhaldfundaröð þar sem fjallað var um fjármálastefnuna og framtíðina. Alls voru fundirnir fjórir. Þeir voru haldnir annan hvern mánudag á tímabilinu 31. apríl til 11. júní.
Síðasti fundurinn í fundaröðinni var haldinn að Ofanleiti 2. Þar fluttu þeir Frosti Sigurjónsson, Jón Helgi Egilsson og Sigurður Hannesson útdrætti úr fyrirlestrum sínum af fundunum á undan. Lilja Mósesdóttir var aðalræðumaður kvöldsins.
Athygli er vakin á því að fyrir neðan myndböndin er kækja í fréttir með nánari umfjöllun um innihald þeirra.
Lilja Mósesdóttir: Skuldavandinn er samfélagsógn. Fyrirlestur fluttur á fundi um fjármálastefnuna og framtíðina 11. júní 2012
Meira hér
Sigurður Hannesson flytur útdrátt úr lengri fyrirlestri um gjaldeyris-höftin á fundi um fjármálastefnuna og framtíðina 11. júní 2012
Meira hér
Jón Helgi Egilsson flytur útdrátt úr lengri fyrirlestri um stefnuna í bankamálum á fundi um fjármálastefnuna og framtíðina 11. júní 2012
Meira hér
Frosti Sigurjónsson flytur útdrátt úr lengri fyrirlestri um peninga-stefnuna á fundi um fjármálastefnuna og framtíðina 11. júní 2012
Meira hér