Við styðjum Lilju

Categories
Fréttir

Það hefur komið fram hérna áður að stofnuð hefur verið sérstök stuðningssíða fyrir þá sem vilja Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra. Þegar þetta er skrifað eru þeir 770 sem hafa lækað síðuna. Margir hafa ekki látið þar við sitja heldur skilið eftir sig suðningsyfirlýsingar og hvatningarorð í innleggjum þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við […]

Lilja flytur

Categories
Fréttir

Það er komið að enn einum tímamótunum bæði hjá Lilju Mósesdóttur, formanni SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, og flokknum sem hún hefur leitt lengst af frá stofnun hans. Lilja er á förum til Noregs þar sem hún mun starfa við rannsóknastofnun í Ósló á sviði vinnumarkaðs- og velferðarmála frá 1. október n.k. Aðspurð segist hún […]

Eitruð efnahagsaðstoð AGS

Categories
Fréttir

Hér er vakin athygli á grein sem Lilja Mósesdóttir skrifaði á ensku og var birt á vefsvæði Social-Europe Journal í síðustu viku (sjá hér). Greinin fjallar um efnahagsaðstoð AGS við Ísland og Grikkland. Hún er byggð á lokaskýrslum sjóðsins um árangur hennar í löndunum tveimur og heimsókn Lilju til Grikklands síðastliðið vor (sjá hér). Social-Europe […]

SAMSTAÐA birtir ársreikning 2012

Categories
Fréttir

Ársreikningur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar fyrir árið 2012 hefur nú verið gerður aðgengilegur hér á heimasíðunni.  Þar sem ekki varð af fyrirhuguðu framboði flokksins til nýafstaðinna alþingiskosninga þarf hann ekki að skila Ríkisendurskoðun ársreikningum sínum fyrir 1. október nk. Ársreikningur ársins 2012 var hins vegar kynntur félagsmönnum á síðasta landsfundi flokksins sem fór fram að Kríkunesi 9. […]