Hugmyndafræði SAMSTÖÐU – flokks lýðræðis og velferðar

Categories
Greinar og viðtöl Stefnan

Höfundur: Ívar Jónsson prófessor Stjórnmálaflokkar leika mikilvægt hlutverk í valdakerfi samfélagsins við hlið hagsmunasamtaka í atvinnulífinu, fjölmiðla, fyrirtækja, háskóla og fleiri aðila sem áhrif hafa á skoðunarmyndun í samfélaginu. Ólíkt þessum aðilum hafa stjórnmálaflokkar það hlutverk að skilgreina hvert samfélaginu í heild sinni beri að stefna. Hlutverk þeirra er jafnframt að móta löggjöf og reglugerðir […]