Villikettirnir gáfu þjóðinni svigrúm

Categories
Þingfréttir

Síðastliðinn mánudag var niðurstaða EFTA-dómstólins í Icesave-málinu opinberuð. Af þessu tilefni hafði verið settur niður sérstakur dagskráliður á Alþingi sem hófst á skýrslu utanríkisráðherra. Alls tóku ellefu þingmenn þátt í umræðunni um dóm EFTA-dómstólsins um Icesave auk utanríkisráðherrans. Lilja Mósesdóttir var ein þeirra en í ræðu sinni þakkaði hún þeim grasrótarsamtökum „sem tóku þátt í […]

„Hættum að ala á vonleysinu“

Categories
Þingfréttir

Síðastliðinn miðvikudag komst fjárhagsstaða íslenskra heimila til umræðu á Alþingi. Málshefjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Í ræðu sinni lýsti hann yfir þungum áhyggjum af stöðu heimilanna og beindi fyrirspurnum til  Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, þar sem hann spurði m.a. hvort hún væri sátt við það hvernig til hefur tekist í skuldamálum heimilanna í ríkisstjórnartíð hennar. Jóhanna […]

Opnar á skjól fyrir hrægamma

Categories
Þingfréttir

Í gærmorgun birti visir.is frétt af miklum hagnaði bandaríska vogunar- eða hrægammasjóðsins Third Point af sölu grískra ríkisskuldabréfa (sjá hér) Í fréttinni segir beinlínis að sjóðurinn hafi „hagnast vel á kreppunni á evrusvæðinu“. Bandaríski hrægammasjóðurinn græddi 60 milljarða á að kaupa skuldabréf á hrakvirði og selja síðan gríska ríkinu þau í síðustu viku á margfalt […]

„Hugsum í lausnum“

Categories
Þingfréttir

Lilja Mósesdóttir hefur ítrekað vakið athygli á alvarlegri stöðu þjóðaarbúsins og bent á leiðir til að rétta hana við og bæta hag þjóðarinnar í leiðinni. Fimmtudaginn 22. nóvember síðasliðinn tók hún til máls í umræðum um stöðu þjóðarbúsins þar sem hún ítrekaði þetta enn einu sinni og benti á einu leiðina sem er fær til […]