Lilja hvetur Jóhönnu til að sýna meiri auðmýkt

Categories
Fréttir Þingfréttir

Lilja Mósesdóttir beindi spurningu til Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, um efnahagsáætlun AGS í óundirbúnum fyrirspurnartíma á 17. fundi Alþingis sem fram fór fyrir hádegi sl. fimmtudag. Lilja spurði forsætisráðherrann hvort hann „sé sammála AGS um að efnahagsstefna hennar hafi dregið úr efnahagsbatanum eftir bankahrun.“ Eftir nokkur orðaskipti vísaði Jóhanna til áhrifa alþjóðakreppunnar sem hefði komið í […]