SAMSTAÐA auglýsir eftir húsnæði

Categories
Tilkynningar

Þeir sem hafa fylgst með SAMSTÖÐU frá upphafi vita það eflaust að flokkurinn var svo lánssamur síðastliðið vor að vera boðið að nýta húsnæði sem stóð autt. Það húsnæði var nýtt mjög vel undir ýmis konar uppákomur svo sem opið hús fyrir félagsmenn, starfsemi málefnahópa, fundi stjórnar og framkvæmdaráðs og svo opna fundi um fjármála-stefnuna […]

Skerpa stendur fyrir keilukvöldi

Categories
Tilkynningar

Skerpa, sem er heiti ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU, stendur fyrir keilukvöldi í Keiluhöllinni Öskjuhlíð n.k. sunnudagskvöld kl. 21:00. Stjórn Skerpu tekur á móti gestum í anddyri hússins. Í framhaldinu verður þeim raðað á brautir. Gestir eru þess vegna hvattir til að mæta stundvíslega. Byrjað verður á klukkutímaleik en en eftir það er dagskráin frjáls. Þeir sem vilja […]

Fjölmennum á landsfund

Categories
Tilkynningar

Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið send á fjölmiðla: Fréttatilkynning frá stjórn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar Landsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar verður haldinn 6. október n.k. Þar verður kosin stjórn og formaður flokksins. Núverandi bráðabirgðastjórn hvetur alla félagsmenn og stuðningsfólk til þess að taka þátt í landsfundi og gefa kost á sér til starfa. Frekari […]

Til hamingju með úrslit gærdagsins

Categories
Tilkynningar

Nú þegar úrslit forsetakosninganna liggja fyrir óskum við forsetahjónunum til hamingju með niðurstöðuna svo og þjóðinni allri.