SAMSTAÐA með vaxandi fylgi

Categories
Fréttir

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar mældist með 11% fylgi í Gallup könnun sem birt var í dag. Það sem er sérstaklega ánægjulegt við niðurstöður könnunarinnar er að í fyrri hluta mánaðarins var fylgið 9% en í seinni hluta mánaðarins var fylgið komið upp í 15%. Þetta er sterk vísbending um að við séum á réttri […]

Kynningarfundur á Ísafirði frestast til 17. mars

Categories
Tilkynningar

Fyrirhugaður kynningarfundur sem halda átti í dag á Ísafirði frestast til 17. mars. Fundurinn féll niður þar sem flugi seinkaði of mikið til þess að fulltrúar SAMSTÖÐU næðu að vera mættir á Ísafjörð í tæka tíð. Við hvetjum því Vestfirðinga til þess að taka laugardaginn 17. mars frá fyrir SAMSTÖÐU :). Nánari auglýsing á þeim […]

Björgum heimilunum

Categories
Blogg

Lilja Mósesdóttir þingmaður og formaður SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar skrifar um skuldavanda heimilanna. Hagvöxtur eftir hrun hefur að mestu leyti byggst á auknum sjávarafla og einkaneyslu þeirra sem skattgreiðendur björguðu með fullri innlánstryggingu og verðtryggingin verndaði gegn eignarýrnun eftir hrun. Á sama tíma hafa skuldsett heimili neyðst til að ganga á séreignarsparnað sinn og […]

Yfirlýsing

Categories
Tilkynningar

Sigurður Þ. Ragnarsson hefur ákveðið að segja skilið við SAMSTÖÐU flokk lýðræðis og velferðar. Stjórn SAMSTÖÐU þakkar Sigurði fyrir mikilvægt framlag hans við stofnun flokksins og óskar honum velfarnaðar í störfum sínum. Stjórnin tjáir sig ekki frekar um málið en mun halda áfram að beina kröftum sínum að undirbúningi þess mikla uppbyggingar- og málefnastarfs sem […]