8. tölublað SAMSTÖÐUfrétta

Categories
Fréttabréf

Gleðilegan þjóðhátíðardag!

Categories
Greinar og viðtöl

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar óskar öllum innilega til hamingju með þjóðhátíðardaginn Íslenski þjóðhátíðardagurinn er fæðingardagur Jóns Sigurðssonar og er haldinn hátíðlegur 17. júní ár hvert. Árið 1944 var 17. júní valinn stofndagur lýðveldisins. Síðan þá hefur hann verið opinber þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga og almennur frídagur. Jón forseti var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á […]

Fyrirlestur Frosta Sigurjónssonar frá mánudagskvöldinu 11. júní

Categories
Fréttir

Það hefur vart farið fram hjá neinum að stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík hefur staðið fyrir framhaldsfundaröð að undanförnu undir heitinu: Fjármálastefnan og framtíðin. Síðasti fundur þessarar framhaldsfundaraðar var haldinn sl. mánudagskvöld. Frétt af honum var birt hér. Framsögumenn á þessum fundum voru þau: Frosti Sigurjónsson, Jón Helgi Egilsson, Sigurður Hannesson og Lilja Mósesdóttir sem öll eru einkar […]

Skerpum á málstað unga fólksins

Categories
Greinar og viðtöl

Árný Jóhannesdóttir og Hallgeir Jónsson skrifa: Stofnfundur Ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU var haldinn þann 26. apríl síðastliðinn. Nú hefur verið aukið við nafn hreyfingarinnar sem heitir Skerpa. Í stjórn hennar sitja sex manns og er megintilgangur hennar að halda á lofti sjónarmiðum ungs fólks í íslensku samfélagi. Í stjórninni er fólk á aldrinum 16-29 ára og markmið […]