Þegar fjölmiðlarnir bregðast taka samfélagsmiðlarnir við

Categories
Fréttir

Það hefur væntanlega vakið athygli einhverra hversu lítið hefur verið fjallað um  SAMSTÖÐU flokk lýðræðis og velferðar í fjölmiðlum. Þrátt fyrir að það séu bráðum átta mánuðir frá því að stofnun hans var gerð opinber á blaðamannafundi í Iðnó eru þeir sennilega einhverjir sem vita ekki einu sinni af tilvist hans. Svo eru þeir nokkrir […]

Skerpa stendur fyrir keilukvöldi

Categories
Tilkynningar

Skerpa, sem er heiti ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU, stendur fyrir keilukvöldi í Keiluhöllinni Öskjuhlíð n.k. sunnudagskvöld kl. 21:00. Stjórn Skerpu tekur á móti gestum í anddyri hússins. Í framhaldinu verður þeim raðað á brautir. Gestir eru þess vegna hvattir til að mæta stundvíslega. Byrjað verður á klukkutímaleik en en eftir það er dagskráin frjáls. Þeir sem vilja […]

Heimilin af hakanum

Categories
Fréttir

Eftir hádegið í dag fer fram þingsetningarathöfn Alþingis með hefðbundnu sniði sem hefst á því að alþingismenn ganga fylktu liði úr alþingishúsinu í Dómkirkjuna. Að guðþjónustu lokinni setur forseti Íslands nýtt löggjafarþing og flytur þingmönnum ávarp. Þingsetningardeginum lýkur á útbýtingu nýs fjárlagafrumvarps. Annað kvöld er svo stefnuræða forsætisráðherra og umræða um hana. Í tilefni hennar […]

Aðgengileg grundvallarstefnuskrá

Categories
Fréttir

Nú er rétt tæpur mánuður fram að landsfundi þar sem félagsmönnum gefst í fyrsta skipti tækifæri til að kjósa flokknum stjórn, koma með breytingartillögur á stofnsamþykktum flokksins og bera upp ályktanir sem varða málefnaflokka grundvallarstefnuskráarinnar. Eins og kom fram í ýtarlegri frétt um skráningu og dagskrá landsfundarins eru félagsmenn hvattir til að ská sig á […]