SAMSTÖÐUmarkaður hjá Björgu

Categories
Fréttir

Laugardaginn 1. desember stendur fjáröflunarnefnd SAMSTÖÐU fyrir flóamarkaði í Mávahlíð 23 sem stendur á horni Lönguhlíðar og Mávahlíðar. Tilgangurinn er að styðja við fjárhag SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Markaðurinn verður opinn frá klukkan 10:00 fyrir hádegi á laugardaginn fram til 21:00 um kvöldið og eru allir velkomnir Meðal þess sem verður á markaðnum eru: […]

Falið eignarhald er á okkar kostnað

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósesdóttir skrifar Margt bendir til þess að hrægammasjóðir eigi nú þegar stóran hluta fjármálakerfisins á Íslandi í gegnum þrotabú gömlu bankanna og atvinnulífsins með kaupum á kröfum, hlutabréfum og skuldabréfum. Raunverulegir eigendur hrægammasjóða reyna að fela slóð sína með því að stofna eignarhaldsfélag sem á í eignarhaldsfélagi með aðsetur í skattaskjóli. Falið eignarhald fyrirtækja […]

Undarleg stefna í heilbrigðismálum

Categories
Fréttir

Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sjúkraliði og verkfræðingur, hélt afar fróðlegan fyrirlestur um stöðuna í heilbrigðismálum hér á landi á fundi sem var haldinn á vegum stjórnar SAMSÖÐU-Reykjavík í gærkvöldi. Fundurinn fór fram að Ofanleiti 2. Þó hann væri frekar fámennur, ekki nema um tuttugu manns, þá spunnust afar fróðlegar umræður í kjölfar erindis hennar. Í stuttu […]

Heilbrigðisþjónusta á hrakhólum

Categories
Fréttir

Nú í kvöld stendur stjórn SAMSTÖÐU fyrir fundi að Ofanleiti 2, annarri hæð, sem byrjar klukkan 20:00. Fundurinn stendur í tvo tíma. Aðalræðumaður fundarins er Guðrún Bryndís Karlsdóttir, sjúkraliði og verkfræðingur. Guðrún Bryndís er þekktust fyrir skýrslur sem hún hefur unnið um stöðu og horfur í heilbrigðisþjónustu á Norðvesturlandi og Kragasvæðinu. Auk þess hefur hún […]