Hundsun Capacent vekur mikla athygli

Categories
Fréttir

Síðastliðið þriðjudagskvöld vakti SAMSTÖÐU-félagi athygli á því að SAMSTAÐA væri ekki með á lista yfir aðra stjórnmálaflokka í viðhorfs-könnun Capacent þó henni væri ætlað að mæla viðhorf fólks til stjórn- og þjóðmála. Á miðvikudaginn birtist þessi frétt um málið hér á heimasíðu SAMSTÖÐU. Aðrir fjölmiðlar hafa ekki fjallað um þetta mál en það er ljóst […]

Rekstur skóla og menntun nemenda er sitt hvað

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Í orði eru flestir sammála um að góð menntun ætti að vera ein grunnstoða allra samfélaga. Á undanförnum árum hafa aðgerðir menntamálayfirvalda þó frekar stuðlað að því að grafa undan skólastarfi í landinu. Það má vera að einhverjum finnist þetta stór orð en þó er líklegra að þeir séu fleiri sem kannast […]

Töpuðu 12 ára iðgjaldagreiðslum

Categories
Þingfréttir

Fimmtudaginn 15. nóvember mælti Lilja Mósesdóttir fyrir þingsályktun um endurskipulagningu á lífeyrissjóðakerfinu. Þar lagði hún til að Alþingi fæli ríkisstjórninni að bregðast við upplýsingum um 48o milljarða tap lífeyrissjóðanna með skipun nefndar sem hefði það hlutverk að endurskipuleggja og yfirfara lífeyrissjóðakerfið. Markmiðið væri leiðrétta ójafnvægið sem er á milli lífeyrissjóðanna og almannatryggingarkerfisins með því að […]

Til styrktar SAMSTÖÐU

Categories
Fréttir

Eins og fram hefur komið hér á síðunni hefur sérstök fjáröflunarnefnd á vegum SAMSTÖÐU tekið til starfa undir forystu Guðrúnar (Rúnu) Indriðaddóttur sem er gjaldkeri stjórnar flokksins. Stofnmeðlimir nefndarinnar ásamt Rúnu eru þau: Björg Sigurðardóttir, Eiríkur Ingi Garðarsson, Sigurdís Birna Pétursdóttir og Sigurður Árnason. Þau hafa unnið að því að undanförnu að selja jólakort og […]