Síðastliðið mánudagskvöld stóð stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík fyrir fundi um óréttlæti verðtryggingarinnar. Fundurinn var nokkuð vel sóttur og óhætt að segja að fundurinn hafi tekist vel. Framsögumenn voru þeir: Birgir Örn Guðjónsson, formaður SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, Sævar Þór Jónsson, lögmaður, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Þessir þrír buðu áheyrendum upp á afar ólíka nálgun […]
Brýnasta hagsmunamál alþýðu
Categories