Brýnasta hagsmunamál alþýðu

Categories
Fréttir

Síðastliðið mánudagskvöld stóð stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík fyrir fundi um óréttlæti verðtryggingarinnar. Fundurinn var nokkuð vel sóttur og óhætt að segja að fundurinn hafi tekist vel. Framsögumenn voru þeir: Birgir Örn Guðjónsson, formaður SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, Sævar Þór Jónsson, lögmaður, og Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. Þessir þrír buðu áheyrendum upp á afar ólíka nálgun […]

Krefjast hækkunar á lífeyri aldraðra

Categories
Fréttir

Kjaranefnd Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni hefur sent frá sér ályktun um kjaramál eldri borgara þar sem þess er krafist að kjara-skerðing þessa hóps, sem tók gildi 1. júlí 2009, verði afturkölluð. Ályktunin var samþykkt á fundi félagsins 26. október síðastliðinn og send á forsætis-, velferðar- og fjármálaráðherra og formann velferðarnefndar Alþingis auk […]