Náðust loksins saman á mynd

Categories
Fólkið

Þessi hópmynd af núverandi stjórn SAMSTÖÐU var tekin á stjórnarfundi sem haldinn var í lok síðastliðins júlí. Þetta var reyndar í fyrsta skipti sem allir sem skipta stjórn flokksins voru saman komnir á einum stað frá stjórnarkjöri sem fór fram á landsfundi SAMSTÖÐU í byrjun febrúar á þessu ári. Í tilefni af því að enginn […]