Það er komið að enn einum tímamótunum bæði hjá Lilju Mósesdóttur, formanni SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, og flokknum sem hún hefur leitt lengst af frá stofnun hans. Lilja er á förum til Noregs þar sem hún mun starfa við rannsóknastofnun í Ósló á sviði vinnumarkaðs- og velferðarmála frá 1. október n.k. Aðspurð segist hún […]
Lilja flytur
Categories