Fréttir

 • Við styðjum Lilju

  Það hefur komið fram hérna áður að stofnuð hefur verið sérstök stuðningssíða fyrir þá sem vilja Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra. Þegar þetta er skrifað eru þeir 770 sem hafa lækað síðuna. Margir hafa ekki látið þar við sitja heldur skilið eftir sig suðningsyfirlýsingar og hvatningarorð í innleggjum þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við […]

  lesa meira.


 • Hæfasti umsækjandinn er kona

  Rakel Sigurgeirsdóttir bloggar: Það eru til ýmis konar klisjur utan í það að „konur séu konum verstar“ en allar gefa þær þá mynd af konum að þær reynist kynsystrum sínum almennt verr en karlar öðrum körlum. Það gefur væntanlega auga leið að klisjan byggir á tilbúinni goðsögn sem á ekki við nein rök að styðjast […]

  lesa meira.


 • Valið ætti að vera auðvelt

  Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 6. júlí sl: Umsóknarfrestur um stöðu seðlabankastjóra rann út þann 27. júní sl. og voru nöfn umsækjanda birt þriðjudaginn 2. júlí. Það vakti athygli að á meðal umsækjanda er Lilja Mósesdóttir sem einhverjir hafa eflaust leyft sér að álykta að væri hætt öllum afskiptum af íslensku efnahagslífi. Með […]

  lesa meira.