Sigurbjörn Svavarson er annar varaformanna SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Hér ávarpar hann kjósendur og hvetur þá til að leggja breytingunum lið og skoða SAMSTÖÐU. Í upphafi ávarpsins dregur Sigurbjörn upp mynd núverandi ástands í samfélaginu. Þar minnir hann á að ungt og efnilegt fólk flýi land í leit að atvinnu, öryrkjum og öldruðum sé […]
Category: Fólkið
Í gærkvöldi kom nýtt framkvæmdaráð SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar saman á sínum fyrsta fundi eftir landsfund sem haldinn var helgina 6.-7. október. Eitt meginhlutverk framkvæmdaráðs er að vinna að pólitískri stefnumótun flokksins og halda utan um framkvæmdir á vegum hans. Samkvæmt samþykktum flokksins var fyrsta verkefni fundarins að velja framkvæmdaráðinu formann, varaformann og ritara. […]
Kynning á stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík
Aðildarfélag SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var stofnað 12. mars sl. Á stofnfundi félagsins, sem fram fór í Iðnó, var kosið í fimm manna stjórn. Hér á eftir fer kynning á þeim sem hlutu kosningu auk kynningar á varamanni stjórnar. Rakel Sigurgeirsdóttir, framhaldsskólakennari í íslensku, er formaður stjórnar SAMSTÖÐU-Reykjavík. Frá haustinu 2008 hefur hún unnið […]
Tilgangur aðildarfélaga
Rakel Sigurgeirsdóttir og Birgir Örn Guðjónsson skrifa: SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar er nýstofnaður stjórnmálaflokkur sem hefur í mesta lagi ár til að koma tilveru sinni og stefnumálum á framfæri. Þar sem um nýjan stjórnmálaflokk er að ræða þá verður hann að fjármagna allt sitt kynningarstarf sjálfur. Það þýðir að þessi nýi flokkur hefur ekki […]