María Grétarsdóttir og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifa: Það geta sennilega langflestir tekið undir það að þátttaka í stjórnmálum á að ganga út á einbeittan vilja til að vinna að samfélagsheill almennra borgara. Í samtímanum hefur skapast mikið svigrúm fyrir nýtt stjórnmálaafl sem hefur einmitt þetta að leiðarljósi. SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar var stofnaður í Borgarfirði […]
Category: Fólkið
Það er mikil vinna að koma nýju framboði á framfæri við kjósendur. Það er nefnilega ekki nóg að stofna flokk, leggja fram grundvallarstefnuskrá, setja upp heimasíðu og kjósa í stjórnir. Það þarf líka að kynna þennan nýja valkost og fólkið sem stendur að baki því. Þegar fjárráðin eru lítil setur það kynningunni hins vegar verulegar […]