Í fyrradag tók Jón Kristófer Arnarson sæti á þingi í fyrsta sinn sem varamaður Margrétar Tryggvadóttur. Jón Kristófer er félagi í SAMSTÖÐU og tók þátt í stofnun flokksins. Lilja og Jón Kristófer hafa því starfað náið saman á þingi og m.a. lagt fram ásamt Valgeiri Skagfjörð breytingartillögur við þingsályktunartillögu meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Breytingartillögurnar fela í […]
SAMSTAÐA á þingi
Categories