Fyrsta fréttabréfið sent út til félagsmanna

Categories
Fréttir

Skráðir félagar í flokknum hafa fengið sent fréttabréf  í tölvupósti.  Í þessu fyrsta fréttabréfi er stiklað á stóru í uppbyggingarsögunni frá stofnun SAMSTÖÐU, 15. janúar sl., sagt frá málefnahópunum, stofnun aðildarfélaganna í Reykjavík og Kraganum og svo ungliðahreyfingu SAMSTÖÐU sem var stofnuð í síðustu viku. Fréttabréfið, sem hefur hlotið heitið SAMSTÖÐUfréttir, inniheldur líka myndir af […]

Fjármálastefnan og framtíðin: Fundaröð sem hefst í kvöld klukkan 20:00

Categories
Fréttir

Fyrsti fundur í fundarröð með þessu nafni verður haldinn í kvöld í húsnæði SAMSTÖÐU flokki lýðræðis og velferðar að Kleppsmýrarvegi 8, annarri hæð t.v. Það er Frosti Sigurjónsson, sem er menntaður viðskipta- og rekstrarhagfræðingur, sem verður fyrsti gestafyrirlesarinn en að hans mati er það fyrir tilstilli krónunnar að þjóðin komst úr hópi fátækustu þjóða í […]

Ungliðahreyfing SAMSTÖÐU orðin að veruleika

Categories
Uncategorized

Stofnfundur ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU-flokks lýðræðis og velferðar var haldinn í gærkvöldi. Mætingin var góð og mikill hugur í unga fólkinu. Í upphafi fundar talaði Lilja Mósesdóttir, alþingismaður og formaður flokksins, við gesti hans og svaraði spurningum. Í kjölfarið sköpuðust hressandi umræður þar sem unga fólkið talaði um gildi og stefnu flokksins. Að því loknu voru kosningar […]

Stofnfundur ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU í kvöld að Kleppsmýrarvegi 8

Categories
Tilkynningar

Stofnfundur ungliðahreyfingar SAMSTÖÐU verður haldinn í kvöld í húsnæði SAMSTÖÐU að Kleppsmýrarvegi 8. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og er ungt fólk á aldrinum 16-35 ára hvatt til að mæta á fundinn og „stíga fram í virka lýðræðislega þátttöku og leggja „sitt af mörkum við að móta og bæta samfélagið okkar. Samfélag sem þarf meðal annars […]