Það má draga lærdóm af peningastjórnun undangengina ára

Categories
Fréttir

Eitt af markmiðum SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar með stofnun aðildarfélaga er að þau stuðli að styrkingu og framgöngu flokksins. Það var tilefni þess að stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík stóð að framhaldsfundaröðinni: Fjármálastefnan og framtíðin. Markmiðið með fundunum var að kynna aðrar leiðir sem hafa notið minni athygli en stefna stjórnvalda í efnahagsmálum sem miðar að því […]

Velheppnuð grillveisla SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar

Categories
Fréttir

Seinnipart þriðjudagsins 19. júní stóðu aðildarfélög SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar í Reykjavík og Kraganum ásamt ungliðahreyfingu flokksins fyrir SAMSTÖÐUgrilli. Tilefnið var að skapa vettvang fyrir félagsmenn til þess að hittast, eiga góða samverustund og fagna fyrstu starfslotunni í starfi hins unga en ferska stjórnmálaflokks sem stofnaður var formlega þann 15. janúar 2012. Félagsmenn áttu […]

Til hamingju með daginn konur!

Categories
Greinar og viðtöl

Eftir Kristbjörgu Þórisdóttur, meðstjórnanda í SAMSTÖÐU flokki lýðræðis og velferðar Dagurinn í dag, 19. júní, er hátíðisdagur íslenskra kvenna þar sem því er fagnað að 97 ár eru síðan konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis en það var 19. júní 1915. Á þessum 97 árum hefur mikið vatn runnið til […]

SAMSTÖÐUgrill í Hjómskálagarðinum á morgun

Categories
Tilkynningar

Á morgun, sem er 19. júní, munu aðildarfélög SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar standa fyrir SAMSTÖÐUgrilli í Hljómskálagarðinum. Félagsmönnum og velunnurum flokksins er boðið að taka þátt í viðburðinum sem hefst klukkan 17:00 og stendur til klukkan 19:00. Tilefnið eru lok fyrstu starfslotu flokksstarfsins og er markmiðið að ljúka því með samveru í góðum félagsskap. […]