Lög gegn duldu eignarhaldi.

Categories
Greinar og viðtöl

Á Alþingi  eru nú tvö lagafrumvörp til umfjöllunar sem bera merki þess að stjórnarmeirihlutinn hafi hlustað á varnaðarorð greinarhöfunda síðastliðið haust um þær hættur sem þjóðinni stafar af ógagnsæu eignarhaldi vogunarsjóða/hrægammasjóða á stórum hluta íslensks atvinnulífs í gegnum þrotabú hinna föllnu banka (sjá t.d. hér) . Falið eignarhald Í gildandi lögum eru engar kröfur til […]

Undirbúningur landsfundarins hafinn

Categories
Fréttir

Sá óvenjulegi atburður átti sér stað daginn eftir félagsfundinn síðastliðið þriðjudagskvöld (sjá hér) að sjö af níu stjórnarmönnum flokksins sögðu af sér trúnaðarstörfum fyrir SAMSTÖÐU. Það er auðvitað miður að þessi sjö skuli kjósa að bregðast þannig þeim félagsmönnum flokksins sem treystu þeim til að annast málefni hans fram að næsta landsfundi sem er eftir […]

Af félagsfundi í gærkvöldi

Categories
Fréttir

Í gærkvöldi fór fram félagsfundur SAMSTÖÐU fyrir beiðni tveggja félagsmanna þar um. Á fundinum settu fundarbeiðendur fram spurningar varðandi ýmis málefni sem varða stöðu flokksins og framboðsmála. Tveir möguleikar voru ræddir ýtarlega. Þ.e. að stefna ótrauð fram til kosninga nú í vor eða leggja það fyrir SAMSTÖÐUfélaga á komandi landsfundi hvort þeim lítist betur á […]

Leiðrétting forsendubrestsins grundvallaratriði

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósesdóttir skrifar: Stöðugt fleirum svíður óréttlætið sem felst í vaxandi misskiptingu milli þeirra sem eiga og þeirra sem skulda á Íslandi. Gífurleg eignatilfærsla átti sér stað strax eftir hrun þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ákvað að tryggja innistæður að fullu og að frysta ekki verðtryggingu lána, þrátt fyrir vitneskju um væntanlegt verðbólguskot. Ríkisstjórn Samfylkingar […]