SAMSTÖÐUannáll

Categories
Fréttir

Framundan er nýtt ár. Með vorinu verður gengið til alþingiskosninga en af því tilefni svaraði Lilja Mósesdóttir áskorun kjósenda og stofnaði flokk um miðjan janúar í fyrra. Flokkinn stofnaði hún ásamt fleirum þann 15. janúar á síðasta ári og styttist þess vegna í eins árs afmæli SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Stofnun flokksins var gerð […]