Andlitin á bak við síðuna

Categories
Fréttir

Eins og hefur komið fram áður á þessum vettvangi hefur stuðnings- og/eða áskorendasíða við skipun Lilju Mósesdóttur til embættis seðlabankastjóra verið sett fram á Fésbókinni. Stuðningssíðan var sett í loftið á mánudgskvöldið fyrir rétt rúmri viku síðan. Þeir sem standa að síðunni eru fimm manna hópur kvenna og karla sem eiga það öll sameiginlegt að […]

Næsti seðlabankastjóri

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Það er ljóst að það eru bæði karlar og konur sem styðja það að Lilja Mósesdóttir verði næsti seðlabankastjóri. Þetta kom fram strax í athugasemdakerfum við fréttir af því hverjir væru á meðal umsækjenda um stöðuna. Síðar hefur þetta einkum komið fram á áskorendasíðu um að Lilja verði skipuð til embættisins, og […]

Við styðjum Lilju

Categories
Fréttir

Það hefur komið fram hérna áður að stofnuð hefur verið sérstök stuðningssíða fyrir þá sem vilja Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra. Þegar þetta er skrifað eru þeir 770 sem hafa lækað síðuna. Margir hafa ekki látið þar við sitja heldur skilið eftir sig suðningsyfirlýsingar og hvatningarorð í innleggjum þar sem þeir lýsa yfir stuðningi við […]

Hæfasti umsækjandinn er kona

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir bloggar: Það eru til ýmis konar klisjur utan í það að „konur séu konum verstar“ en allar gefa þær þá mynd af konum að þær reynist kynsystrum sínum almennt verr en karlar öðrum körlum. Það gefur væntanlega auga leið að klisjan byggir á tilbúinni goðsögn sem á ekki við nein rök að styðjast […]