Náðust loksins saman á mynd

Categories
Fólkið

Þessi hópmynd af núverandi stjórn SAMSTÖÐU var tekin á stjórnarfundi sem haldinn var í lok síðastliðins júlí. Þetta var reyndar í fyrsta skipti sem allir sem skipta stjórn flokksins voru saman komnir á einum stað frá stjórnarkjöri sem fór fram á landsfundi SAMSTÖÐU í byrjun febrúar á þessu ári. Í tilefni af því að enginn […]

Kynning á nýrri stjórn SAMSTÖÐU

Categories
Fólkið

Birgir Örn Guðjónsson vill fyrst og fremst kalla sig eiginmann og föður en hann er einnig lögreglumaður hjá Lögreglunni á Höfuðborgarsvæðinu og formaður Samstöðu flokks lýðræðis og velferðar. Hann hefur gegnt ýmsum trúnaðarstörfum innan lögreglunnar. Einnig hefur hann komið að margs konar félags- og æskulýðsstarfi í gegnum tíðina. Birgir hefur m.a. vakið athygli fyrir greinaskrif […]

SAMSTAÐA hefur skipað kynningar- og tengslafulltrúa

Categories
Fólkið Fréttir

Rakel Sigurgeirsdóttir hefur verið skipaður kynningar- og tengslafulltrúi SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Skipunin gildir út janúar á næsta ári. Fulltrúahlutverk hennar er ólaunað eins og önnur verkefni innan SAMSTÖÐU. Rakel gekk til liðs við flokkinn um miðjan febrúar. Á félagsfundi sem haldinn var þann 12. mars var hún kjörin formaður aðildarfélags SAMSTÖÐU í Reykjavík. […]

Pálmey H. Gísladóttir ávarpar landsmenn

Categories
Fólkið

Pálmey H. Gísladóttir er annar varaformanna SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar. Hér ávarpar hún kjósendur og aðra landsmenn og hvetur þá til að gefa þeim alþingismönnum sem hafa brugðist hagsmunum þeirra frí í næstu kosningum. Í ávarpi sínu segir Pálmey að hún hafi kynnst uppsögnum og atvinnuleysi undanfarandi ára, svefnlausum nóttum og áhyggjum yfir komandi […]