Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 19. ágúst sl:Það er óhætt að segja að hún hafi komið á óvart tilkynning fjármála- og efnahagsráðherra um það hver verður skipaður í embætti seðlabankastjóra. Það er þó líklegra að einhverjir hafi verið búnir að reikna þessa niðurstöðu út úr biðtímanum. Yfirlýsing Más Guðmundssonar, sem heldur embættinu, í […]
Samstaða flokkur lýðræðis- og velferðar vill vernda náttúru landsins gegn óásættanlegum, óafturkræfum náttúruspjöllum og berjast fyrir vistvænni nýtingu auðlinda og umhverfisvænni framleiðslu- og þjónustustarfsemi.