Reykjavík

Aðildarfélag SAMSTÖÐU-Reykjavík var stofnað í Iðnó 12. mars sl. Kosið var um samþykttir félagsins, sjá hér, og til stjórnar. Stjórn félagsins er þannig skipuð:

Rakel Sigurgeirsdóttir, formaður.
Sigurbjörg K. Schiöth, gjaldkeri.
Hildur Mósesdóttir, ritari.
Guðrún Indriðadóttir, meðstjórnandi.
Pálmey Gísladóttir, meðstjórnandi.

Aðildarfélagið heitir SAMSTAÐA-Reykjavík en meginhlutverk þess er að vinna að uppgangi og styrkingu framboðsins í Reykjavík. Áhugasömum er bent á að hafa samband við formann félagsins með því að skrifa á rakel@xc.is.