Næsti seðlabankastjóri

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Það er ljóst að það eru bæði karlar og konur sem styðja það að Lilja Mósesdóttir verði næsti seðlabankastjóri. Þetta kom fram strax í athugasemdakerfum við fréttir af því hverjir væru á meðal umsækjenda um stöðuna. Síðar hefur þetta einkum komið fram á áskorendasíðu um að Lilja verði skipuð til embættisins, og […]

Þetta er lyklafrumvarpið

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósesdóttir birti á dögunum hið eiginlega Lyklafrumvarp sem hún var upphafsmaður að. Frumvarpið birti hún á bloggvettvangi sínum (sjá hér) en eins og kemur fram í greinargerðinni sem fylgir því þá var Lyklafrumvarpið lagt fram alls fjórum sinnum á yfirstandandi kjörtímabili. Síðast í upphafi nýafstaðins löggjafarþings sem hófst haustið 2012 og lauk skömmu fyrir […]

Krossfestingar og langir föstudagar

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Það þarf sennilega ekki að segja það neinum  að ástæða þess að kristin samfélög minnast föstudagsins langa er sú að þann dag var réttlætið krossfest í manninum Jesú á hæðinni Golgata. Samkvæmt sögunni benti náttúran, þeim almenningi sem upp á þetta horfði, á villuna með eftirminnilegum hætti: „Og nú var nær hádegi […]

Lilja hættir á þingi

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Í tilefni þess að síðastliðna nótt lauk þingveru Lilju Mósesdóttur, í bili a.m.k., er við hæfi að birta viðtal sem mbl/SJÓNVARPIÐ tók við hana í tilefni lúkningar Icesvemálsins þ. 28. janúar sl. Í ræðu sem hún flutti á Alþingi (sjá hér) af því tilefni sagði hún m.a. „Andstöðu minni við Icesave I […]