Skrifum snjóhengjuna niður

Categories
Þingfréttir

Allt þetta kjörtímabil hefur verið töluverð umræða um aflandskrónur og nauðsyn afnáms gjaldeyrishafta sem sett voru á til að koma í veg fyrir útstreymi þeirra og enn frekara gengishrun krónunnar. Illa hefur gengið að leysa aflandskrónuvandann og afnema höftin þar sem ekki hefur verið hægt að hleypa miklu fjármagni út úr hagkerfinu vegna þess hversu veik […]

Það er komið að kjósendum

Categories
Þingfréttir

Síðustu eldhúsdagsumræður kjörtímabilsins fóru fram á Alþingi í gærkvöldi. Venju samkvæmt nýttu margir þingmenn þennan vettvang til að höfða til kjósenda með næsta kjörtímabil í hug. Í ljósi þess að Lilja Mósesdóttir gefur ekki kost á sér við næstu alþingiskosningar tók hún þá ákvörðun að gefa sinn ræðutíma eftir. Þeir sem eru að hætta nýta […]

Það má forða frekari gjaldþrotum

Categories
Þingfréttir

Álit framkvæmdarstjórnar ESB um ólögmæti verðtryggðra lána fór fram á Alþingi fimmtudaginn 14. febrúar sl. Gunnar Bragi Sveinsson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, var málshefjandi en Katrín Júlíusdóttir, fjármálaráðherra, veitti andsvör. Þar sagði ráðherrann „að hún væri tilbúin til að skoða hvort til greina kæmi að setja þak á verðtryggingu nýrra húsnæðislán.“ (sjá frétt á mbl.is) Sjö […]

„Við erum fallin á tíma“

Categories
Þingfréttir

Lilja Mósesdóttir, formaður SAMSTÖÐU, tók til máls undir dagskrárliðnum „Störf þingis“ á Alþingi í gær. Þar vakti hún athygli á áhyggjum sínum „af því að gjaldeyrishöftin muni bresta“. Engar raunhæfar tillögur hafa komið fram frá ríkisstjórninni eða Seðlabankanum um það hvernig eigi að afnema þessi höft. „Lausn snjóhengjunnar er forsenda þess að við getum losað […]