Bréf frá kjósanda: Ég hef tekið afstöðu fyrst og fremst vegna þess sem ég hef heyrt frá Lilju Mósesdóttur á Alþingi og í sjónvarpsþáttum þó að hún hafi ekki fengið eins mörg tækifæri þar eins og hún á skilið. Mér finnst að í framsetningu hennar kveði við nýjan tón hvað varðar ýmis mál. Þó einkum […]
Ég mun kjósa SAMSTÖÐU
Categories