Ég mun kjósa SAMSTÖÐU

Categories
Gestapennar

Bréf frá kjósanda: Ég hef tekið afstöðu fyrst og fremst vegna þess sem ég hef heyrt frá Lilju Mósesdóttur á Alþingi og í sjónvarpsþáttum þó að hún hafi ekki fengið eins mörg tækifæri þar eins og hún á skilið. Mér finnst að í framsetningu hennar kveði við nýjan tón hvað varðar ýmis mál. Þó einkum […]

Leið til losunar hafta

Categories
Gestapennar

Frosti Sigurjónsson skrifar: Ekki er ljóst hvort þrotabú gömlu bankanna greiða kröfuhöfum út í blöndu af gjaldmiðlum og krónum, eða eingöngu krónum. Greiði þrotabúin alfarið út í krónum gefur það Seðlabanka einstakt tækifæri til að leysa gjaldeyrishöftin, um leið og dregið er úr hættu á því að kröfuhöfum þrotabúa verði mismunað. Slitastjórnum þrotabúa ber samkvæmt […]