Hugmyndafræði SAMSTÖÐU – flokks lýðræðis og velferðar

Categories
Greinar og viðtöl Stefnan

Höfundur: Ívar Jónsson prófessor Stjórnmálaflokkar leika mikilvægt hlutverk í valdakerfi samfélagsins við hlið hagsmunasamtaka í atvinnulífinu, fjölmiðla, fyrirtækja, háskóla og fleiri aðila sem áhrif hafa á skoðunarmyndun í samfélaginu. Ólíkt þessum aðilum hafa stjórnmálaflokkar það hlutverk að skilgreina hvert samfélaginu í heild sinni beri að stefna. Hlutverk þeirra er jafnframt að móta löggjöf og reglugerðir […]

Afnám verðtryggingar

Categories
Greinar og viðtöl

Höfundur greinar: Lilja Mósesdóttir, þingmaður og formaður SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar Allir flokkar á þingi eru sammála um nauðsyn þess að draga úr vægi verðtryggingar ekki síst í ljósi síendurtekinna verðbólguskota eftir hrun. Afstaða stjórnarflokkanna er að afnema beri verðtrygginguna án almennrar leiðréttingar, þrátt fyrir að þeir sem tóku á sínum tíma gengistryggð lán […]

Þægilegt að vera á þingi ef maður er þægur

Categories
Greinar og viðtöl

Greinin birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 11. mars s.l. eftir Önnu Lilju Þórisdóttur. Lilja Mósesdóttir þingmaður og formaður Samstöðu segist ekki hafa getað gert sér í hugarlund að hún yrði stjórnmálamaður að atvinnu, en henni þótti stjórnmál fremur leiðinleg. Lilju Mósesdóttur var einu sinni boðinn stjórnmálaflokkur að gjöf. Hún segir nýja samvinnuhreyfingu mögulega og vill meiri […]

Venjulega fólkið

Categories
Greinar og viðtöl

Það þarf venjulegt fólk í pólitík, ekki einhverja fræga og heldur ekki núverandi eða fyrrverandi þingmenn, keppast menn við að skrifa, blogga og „peista“ á „feisbókinni“.  Flestir taka undir og kalla og hrópa, „hvar er venjulega fólkið“, „við þurfum venjulegt fólk inn á Alþingi“. En hvernig venjulegt fólk eru menn að tala um.? Hvað er […]