Sálumessa félagshyggjunnar

Categories
Greinar og viðtöl

Ívar Jónsson skrifar: Síðustu fjögur ár, stjórnartíð hinnar „hreinu vinstristjórnar“, hafa verið samfelld röð afhjúpana á blekkingum og goðsögnum. Stjórnarárin hafa fært okkur sönnun þess hversu veruleikafirrt hugmyndin um sameiningu vinstriaflanna í pólitiíkinni er orðin og hversu veruleikafirrt þau öfl eru orðin sem fremst standa í stafni á draugagaleiðu VG og Samfylkingar. Sósíalískar rætur Íslenskri […]

Snjóhengjan ógnar höftunum

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósesdóttir skrifar (daginn eftir landsfund sem var haldinn þ. 9. febrúar sl.) Á morgun [11. febrúar] legg ég fram á Alþingi þingsályktunartillögu um aðgerðir til að leysa varanlega skuldavandann (innra ójafnvægið) og snjóhengjuvandann (ytra ójafnvægið) til að varna yfirvofandi gengishruni og fjöldagjaldþrotum. Aðgerðirnar eru peningamillifærsluleið til að taka á skuldavanda heimilanna og Nýkróna á […]

Lög gegn duldu eignarhaldi.

Categories
Greinar og viðtöl

Á Alþingi  eru nú tvö lagafrumvörp til umfjöllunar sem bera merki þess að stjórnarmeirihlutinn hafi hlustað á varnaðarorð greinarhöfunda síðastliðið haust um þær hættur sem þjóðinni stafar af ógagnsæu eignarhaldi vogunarsjóða/hrægammasjóða á stórum hluta íslensks atvinnulífs í gegnum þrotabú hinna föllnu banka (sjá t.d. hér) . Falið eignarhald Í gildandi lögum eru engar kröfur til […]

Leiðrétting forsendubrestsins grundvallaratriði

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósesdóttir skrifar: Stöðugt fleirum svíður óréttlætið sem felst í vaxandi misskiptingu milli þeirra sem eiga og þeirra sem skulda á Íslandi. Gífurleg eignatilfærsla átti sér stað strax eftir hrun þegar ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ákvað að tryggja innistæður að fullu og að frysta ekki verðtryggingu lána, þrátt fyrir vitneskju um væntanlegt verðbólguskot. Ríkisstjórn Samfylkingar […]