HÚSNÆÐI FUNDIÐ!

Categories
Tilkynningar

SAMSTÖÐU hefur verið boðið húsnæði tímabundið endurgjaldslaust eða á meðan verið er að leita að nýjum leigjendum að Kleppsmýrarvegi 8 íReykjavík. Ef félagar eiga í fórum sínum húsbúnað sem þeir gætu lánað s.s. borð,stóla, sófa osfrv. þá væri gott að heyra frá þeim (samstada@xc.is). Stjórnin

Þægilegt að vera á þingi ef maður er þægur

Categories
Greinar og viðtöl

Greinin birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins 11. mars s.l. eftir Önnu Lilju Þórisdóttur. Lilja Mósesdóttir þingmaður og formaður Samstöðu segist ekki hafa getað gert sér í hugarlund að hún yrði stjórnmálamaður að atvinnu, en henni þótti stjórnmál fremur leiðinleg. Lilju Mósesdóttur var einu sinni boðinn stjórnmálaflokkur að gjöf. Hún segir nýja samvinnuhreyfingu mögulega og vill meiri […]

Góður fundur á Ísafirði í dag

Categories
Fréttir

Góður kynningarfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar var haldinn á Pönnukökubarnum á Ísafirði í dag. Í upphafi fundar var sagt frá atriðum sem varða uppbyggingu stjórnmálaaflsins og heimasíðunni ásamt því sem nokkur málefni í grundvallarstefnuskránni voru kynnt. Góðar umræður sköpuðust á fundinum og var meðal annars rætt um lýðræðismál, velferðarmál, sjávarútvegsmál og efnahagsmál. Vestfirðingar komu […]

Kynningarfundur á Ísafirði laugardaginn 17. mars kl. 13

Categories
Tilkynningar

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar heldur opinn kynningarfund laugardaginn 17. mars kl. 13-15 á Pönnukökubarnum Austurvegi 1, Ísafirði. Hér er hægt að skrá sig á viðburðinn á fésbókinni. Á fundinum verður farið yfir skipulag flokksins ásamt því sem áherslur í helstu málaflokkum verða kynntar. Fundargestum gefst einnig færi á því að spyrja Lilju Mósesdóttur alþingismann […]