Mér svíður óréttlætið í samfélaginu

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósesdóttir skrifar: Óréttlætið sem birtist í endurkomu útrásarvíkinganna með fé úr skattaskjólum. Skattaskjólsvíkingar fá nú afslátt hjá Seðlabankanum til að gleypa fyrirtæki sem búið er að skuldahreinsa á kostnað íslenskra skattgreiðenda. Óréttlætið sem birtist í 400 milljarða eignatilfærslu frá heimilum með verðtryggðar skuldir til lífeyrissjóða sem töpuðu um 479 milljörðum í loftbólufjárfestingum. Óréttlætið sem […]

Fundur um verðtrygginguna

Categories
Fréttir

Síðastliðið vor stóð stjórn aðildarfélags SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar fyrir framhaldsfundaröðinni fjármálastefnan og framtíðin. Efni fundanna var peningastefnan, bankakreppan, gjaldeyrishöftin, efnahagsstaðan og snjóhengjan auk þess sem farið var yfir leiðir til lausnar efnahagsvandanum. Næsta mánudagskvöld verður þráðurinn tekinn upp aftur með fundi um verðtrygginguna. Fundurinn, sem ber yfirskriftina: Óréttlæti verðtryggingarinnar, verður haldinn mánudagskvöldið 29. […]

Oddamál SAMSTÖÐU og grunngildi

Categories
Fréttir

Nú eftir að félagsmenn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar hafa fengið tækifæri til að kjósa flokknum stjórn hefur orðið meira um það að einstaklingar og félagasamtök setji sig í samband við forystu flokksins m.a. til að inna fulltrúa hennar eftir stefnu flokksins í einstökum málum. Þar má m.a. nefna dýravelferðarmál og stjórnarskrármálið sem er til […]

Lilja Mósesdóttir formaður framkvæmdaráðs

Categories
Fólkið Fréttir

Í gærkvöldi kom nýtt framkvæmdaráð SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar saman á sínum fyrsta fundi eftir landsfund sem haldinn var helgina 6.-7. október. Eitt meginhlutverk framkvæmdaráðs er að vinna að pólitískri stefnumótun flokksins og halda utan um framkvæmdir á vegum hans. Samkvæmt samþykktum flokksins var fyrsta verkefni fundarins að velja framkvæmdaráðinu formann, varaformann og ritara. […]