Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 6. júlí sl: Umsóknarfrestur um stöðu seðlabankastjóra rann út þann 27. júní sl. og voru nöfn umsækjanda birt þriðjudaginn 2. júlí. Það vakti athygli að á meðal umsækjanda er Lilja Mósesdóttir sem einhverjir hafa eflaust leyft sér að álykta að væri hætt öllum afskiptum af íslensku efnahagslífi. Með […]
Valið ætti að vera auðvelt
Categories