Valið ætti að vera auðvelt

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 6. júlí sl: Umsóknarfrestur um stöðu seðlabankastjóra rann út þann 27. júní sl. og voru nöfn umsækjanda birt þriðjudaginn 2. júlí. Það vakti athygli að á meðal umsækjanda er Lilja Mósesdóttir sem einhverjir hafa eflaust leyft sér að álykta að væri hætt öllum afskiptum af íslensku efnahagslífi. Með […]

Með Lilju

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 2. júlí sl: Í tilefni þess að það hefur verið gert opinbert að Lilja Mósesdóttir er á meðal umsækjanda um stöðu seðlabanakstjóra langar mig til að fagna umsókn hennar. Ástæðurnar eru margar en þó einkum sú að engum treysti ég betur til að fara með þetta mikilvæga embætti […]