Fréttir

 • Félagsfundur fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins verður haldinn 8. febrúar kl. 20 í Fjörukránni

  Þann 8. febrúar kl. 20.00 verður haldinn opinn félagsfundur fyrir íbúa höfuðborgarsvæðisins á 1. hæð í Fjörukránni í Hafnarfirði. Þar gefst almenningi tækifæri til að skrá sig í flokkinn og kynna sér grunnstenuskrá hans. Jafnframt verður hægt að skrá sig í hópastarf flokksins sem fram fer á næstunni sem liður í frekari stefnumótun flokksins. Kort

  lesa meira.


 • Fréttamannafundur SAMSTÖÐU í Iðnó í dag kl. 16:16.

  Þann 7. febrúar kl. 16.15 mun SAMSTAÐA standa fyrir kynningarfundi fyrir blaðamenn í Iðnó. Kynnt verður grunnstefnuskrá flokksins sem samþykkt var á stofnfundi þann 15. janúar sl. Hluti stjórnar flokksins mun að kynningu lokinni sitja fyrir svörum.

  lesa meira.


 • Lilja sækir um listabókstafinn C hjá innanríkisráðuneytinu

  Þann 6. febrúar fór Lilja Mósesdóttir í Innanríkisráðuneytið og sótti um listabókstafinn C. Sextán manna undirbúningshópur hefur undanfarna mánuði unnið að stofnun flokksins. Ákveðið var að sækja um listabókstafinn C auk þess sem flokknum var valið nafnið SAMSTAÐA- flokkur lýðræðis og velferðar. Ljósmynd: Þórir Snær Sigurðarson

  lesa meira.