Eins og hefur komið fram áður á þessum vettvangi hefur stuðnings- og/eða áskorendasíða við skipun Lilju Mósesdóttur til embættis seðlabankastjóra verið sett fram á Fésbókinni. Stuðningssíðan var sett í loftið á mánudgskvöldið fyrir rétt rúmri viku síðan. Þeir sem standa að síðunni eru fimm manna hópur kvenna og karla sem eiga það öll sameiginlegt að […]
Samstaða flokkur lýðræðis- og velferðar vill vernda náttúru landsins gegn óásættanlegum, óafturkræfum náttúruspjöllum og berjast fyrir vistvænni nýtingu auðlinda og umhverfisvænni framleiðslu- og þjónustustarfsemi.