Landsfundur 2013

Dagskrá landsfundar

9. febrúar frá klukkan 13:00-17:00

 1. Fundarsetning
 2. Kjör starfsmanna á fundinum
 3. Ný dagskrá – atkvæðagreiðsla
 4. Skýrsla stjórnar
 5. Skýrsla framkvæmdaráðs
 6. Almennar stjórnmálaumræður
 7. Ákvörðun um framboð – atkvæðagreiðsla
 8. Kaffihlé
 9. Breytingar á samþykktum og öðrum reglum
 10. Kosning í trúnaðarstörf
 11. Kynning á stjórnmála- og málefnaályktunum
 12. Afgreiðsla stjórnmála- og málefnaályktana
 13. Ávarp formanns stjórnar
 14. Fundi slitið