Jólakveðja

Categories
Uncategorized

Stjórn Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, sendir öllum landsmönnum hugheilar óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.

Stjórnarfulltrúar vilja nota þetta tækifæri og þakka traustum félagsmönnum og velunnurum flokksstarfsins fyrir mikilvægan stuðning á þeim umbrotatímum sem einkenndi fyrri hluta ársins sem er að líða. Án ykkar væri flokkurinn væntanlega ekki til.

Jólakveðja, stjórnin