Afhjúpandi þögn um umsókn Lilju

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 19. ágúst sl:Það er óhætt að segja að hún hafi komið á óvart tilkynning fjármála- og efnahagsráðherra um það hver verður skipaður í embætti seðlabankastjóra. Það er þó líklegra að einhverjir hafi verið búnir að reikna þessa niðurstöðu út úr biðtímanum. Yfirlýsing Más Guðmundssonar, sem heldur embættinu, í […]

Hæfasti umsækjandinn er kona

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir bloggar: Það eru til ýmis konar klisjur utan í það að „konur séu konum verstar“ en allar gefa þær þá mynd af konum að þær reynist kynsystrum sínum almennt verr en karlar öðrum körlum. Það gefur væntanlega auga leið að klisjan byggir á tilbúinni goðsögn sem á ekki við nein rök að styðjast […]

Valið ætti að vera auðvelt

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 6. júlí sl: Umsóknarfrestur um stöðu seðlabankastjóra rann út þann 27. júní sl. og voru nöfn umsækjanda birt þriðjudaginn 2. júlí. Það vakti athygli að á meðal umsækjanda er Lilja Mósesdóttir sem einhverjir hafa eflaust leyft sér að álykta að væri hætt öllum afskiptum af íslensku efnahagslífi. Með […]

Með Lilju

Categories
Blogg

Rakel Sigurgeirsdóttir birti eftirfarandi á bloggi sínu 2. júlí sl: Í tilefni þess að það hefur verið gert opinbert að Lilja Mósesdóttir er á meðal umsækjanda um stöðu seðlabanakstjóra langar mig til að fagna umsókn hennar. Ástæðurnar eru margar en þó einkum sú að engum treysti ég betur til að fara með þetta mikilvæga embætti […]