Þeir sem hafa fylgst með síðunni: Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra hafa væntanlega tekið eftir því hvernig síðan hefur vaxið af bæði innleggjum og stuðningi. Það er þar af leiðandi eðlilegt að velta því fyrir sér hvað verður um hana nú þegar það hefur verið tilkynnt að Már Guðmundsson verður skipaður áfram í embættið. Áður […]
Category: Fréttir
Þakkir frá Lilju
Nú í morgun birti Lilja Mósesdóttir þakkir til stuðningsmanna og stofnanda síðunnar: Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra. Þakkirnar setti hún fram í stöðuuppfærslu á Fésbókar í beinu framhaldi af því að nú hefur það verið gert opinbert að Már Guðmundsson verður endurskipaður í stöðu seðlabankastjóra n.k. miðvikudag. Aðstandendur síðunnar brugðust við þessum fréttum í gærkvöldi […]
Vaxandi samstaða með Lilju
Einn aðstandanda síðunnar: Lilju Mósesdóttur sem næsta seðlabankastjóra setti sig í samband við undirritaða til að koma á framfæri göngum um kynjasamsetningu og aldurs- og búsetudreifingu velunnara stuðningssíðunnar. Auk þess sem viðkomandi þótti tilefni til að undirbúa fyrrum tengsla- og kynningarfulltrúa SAMSTÖÐU til að koma á framfæri mögulegum viðbrögðum við innihaldi tilkynningar fjármála- og efnahagsráðherra um […]
Andlitin á bak við síðuna
Eins og hefur komið fram áður á þessum vettvangi hefur stuðnings- og/eða áskorendasíða við skipun Lilju Mósesdóttur til embættis seðlabankastjóra verið sett fram á Fésbókinni. Stuðningssíðan var sett í loftið á mánudgskvöldið fyrir rétt rúmri viku síðan. Þeir sem standa að síðunni eru fimm manna hópur kvenna og karla sem eiga það öll sameiginlegt að […]