Gríðarleg aðsókn að fyrsta kynningarfundinum

Categories
Fréttir

Skipta varð yfir í stærri sal þegar kynningarfundur SAMSTÖÐU – flokks lýðræðis og velferðar fór fram í Fjörukranni í Hafnarfirði í gærkvöld 8. febrúar. Upphaflega var lagt upp með um 80 manna sal en þegar hann var orðinn yfirfullur, löngu áður en fundur átti að hefjast, var gripið til þess ráðs að færa fundinn yfir […]

Fundur með fjölmiðlafólki heppnaðist vel

Categories
Fréttir

Blaða- og fréttamannafundurinn sem haldinn var í IÐNÓ í gær, 7. febrúar, tókst mjög vel í alla staði. Allir helstu fjölmiðla landsins fylltu salinn auk þess sem stjórn og flestir úr stofnhópnum voru mættir þó veður væri ekki með hagstæðasta móti. Kynnt var grundvallarstefnuskrá SAMSTÖÐU – flokks lýðræðis og velferðar, vefsíða flokksins var opnuð og […]

Lilja sækir um listabókstafinn C hjá innanríkisráðuneytinu

Categories
Fréttir

Þann 6. febrúar fór Lilja Mósesdóttir í Innanríkisráðuneytið og sótti um listabókstafinn C. Sextán manna undirbúningshópur hefur undanfarna mánuði unnið að stofnun flokksins. Ákveðið var að sækja um listabókstafinn C auk þess sem flokknum var valið nafnið SAMSTAÐA- flokkur lýðræðis og velferðar. Ljósmynd: Þórir Snær Sigurðarson