Jólakveðja

Categories
Uncategorized

Stjórn Samstöðu, flokks lýðræðis og velferðar, sendir öllum landsmönnum hugheilar óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Stjórnarfulltrúar vilja nota þetta tækifæri og þakka traustum félagsmönnum og velunnurum flokksstarfsins fyrir mikilvægan stuðning á þeim umbrotatímum sem einkenndi fyrri hluta ársins sem er að líða. Án ykkar væri flokkurinn væntanlega ekki til. Jólakveðja, stjórnin

Góður Klinkþáttur frá liðnu sumri

Categories
Uncategorized

Síðastliðið vor stóð stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík fyrir framhaldsfundaröð um Fjármálastefnuna og framtíðina. Alls urðu fundirnir fjórir og var sá síðasti haldinn að Ofanleiti 2 þann 11. júní. Aðalræðumaður kvöldsins var Lilja Mósesdóttir en framsögumenn fundanna á undan fluttu útdrætti úr framsögum sínum. Alþingis- og fréttamönnum var boðið á fundinn en enginn þeirra sá sér fært að […]

Á fundi Efnahags- og viðskiptanefndar

Categories
Uncategorized

Erindi Bens Dysons, sem hélt velheppnaða framsögu í Hátíðarsal Háskóla Íslands síðastliðinn mánudag, hingað til lands var að koma fyrir fund Efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis. Fundurinn , sem fór fram síðastliðinn mánudags-morgun, var haldinn til að ræða þingsályktunartillögu Lilju Mósesdóttur um aðskilnað peningamyndunar og útlána-starfsemi bankakerfisins. (sjá hér) Gestir á fundi nefndarinnar á mánudagsmorguninn voru […]

Gleðilega hvítasunnu í blíðviðrinu:-)

Categories
Tilkynningar Uncategorized

SAMSTAÐA flokkur lýðræðis og velferðar óskar félagsmönnum svo og öðrum landsmönnum gleðilegrar hvítasunnu. Margir hafa notið veðurblíðunnar í dag og það er spáð enn betra veðri á morgun. Af veðurkortunum að dæma verður heiðskírt um allt land og því óhætt að segja að veðrið svíkur engan þessa helgi. Sólin vekur ekki aðeins starfsgleðina heldur kveikja […]