Táknræn samstaða á Austurvelli

Categories
Fréttir

Á sama tíma og Lilja Mósesdóttir þingmaður SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar flutti ræðu við eldhúsdagsumræður í sölum Alþingis stóðu aðildarfélög flokksins í Reykjavík og Kraganum ásamt ungliðahreyfingunni fyrir velheppnuðum gjörningi á Austurvelli. Gjörningurinn snerist um það að mynda táknræna samstöðu til þess að undirstrika mikilvægi þess að samstaða sé lykillinn að úrlausn þeirra mörgukrefjandi […]

Myndum samstöðu á Austurvelli

Categories
Fréttir

Við hvetjum þig til þess að mæta á Austurvöll laust fyrir klukkan 20:30 í kvöld og sameinast í samstöðugjörningi á Austurvelli Það hefur orðið að hefð að þingstörfum fyrir sumarhlé ljúki á svokölluðum eldhúsdagsumræðum. Þetta vor hefur þessi dagskrárliður verið settur niður núna í kvöld; þriðjudagskvöldið 29. maí. Það sem hefur einkennt þingið að undanförnu […]

Afar gagnlegur og góður fundur um gjaldeyrishöftin

Categories
Fréttir

Það er óhætt að segja að þeir sem mættu á fundinn, sem haldinn var í húsnæði SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar, í gærkvöldi hafi farið fróðari heim en þar fjallaði dr. Sigurður Hannesson um gjaldeyrishöftin í máli og myndum. Gestir fundarins kviknuðu allir til áhuga á  ýmsum hagfræðilegum hugtökum og fjármálastærðum sem Sigurður vék að […]

Fundur um fjármálastefnuna í kvöld. Samstaða á Austurvelli annað kvöld

Categories
Fréttir

Það er nóg um að vera hjá SAMSTÖÐU næsta sólarhringinn en í kvöld er þriðji fundurinn í fundaröðinni: Fjármálastefnan og framtíðin en annað kvöld samstaða á Austurvelli á sama tíma og eldhúsdagsumræður fara fram á Alþingi. Það eru aðildarfélög SAMSTÖÐU sem standa fyrir báðum þessu viðburðum. Fundurinn í kvöld fer fram í fundaraðstöðu SAMSTÖÐU flokks […]