Lilja Mósesdóttir um Nubo-málið

Categories
Fréttir

Umræðan um hugsanlega leigu kínverska ríkisborgarans, Nubo Huangs, hefur vart farið fram hjá nokkrum manni annað eins rúm og hún hefur tekið í miðlum landsins að undanförnu. Það er líka full ástæða til að setja sig vel inn í þetta mál og taka afstöðu þar sem málið kann að vera fordæmisgefandi í fleiru en einu […]

Af ferðalagi

Categories
Fréttir

Formaður SAMSTÖÐU-Reykjavík, Rakel Sigurgeirsdóttir, lagði land undir fót á dögunum. Á ferð sinni um landið flutti hún félagsmönnum penna og boli með merki SAMSTÖÐU en hvoru tveggja hefur verið kynnt hér á síðunni til sölu en andvirði hvoru tveggja er ætlað til styrktar flokksstarfinu á komandi vetri. Á ferðalagi sínu hitti formaðurinn líka félagsmenn á […]

Leið til losunar hafta

Categories
Gestapennar

Frosti Sigurjónsson skrifar: Ekki er ljóst hvort þrotabú gömlu bankanna greiða kröfuhöfum út í blöndu af gjaldmiðlum og krónum, eða eingöngu krónum. Greiði þrotabúin alfarið út í krónum gefur það Seðlabanka einstakt tækifæri til að leysa gjaldeyrishöftin, um leið og dregið er úr hættu á því að kröfuhöfum þrotabúa verði mismunað. Slitastjórnum þrotabúa ber samkvæmt […]

Kosningar fyrir alla kjósendur

Categories
Greinar og viðtöl

Kristbjörg Þórisdóttir stjórnarkona í SAMSTÖÐU flokki lýðræðis og velferðar veltir fyrir sér mikilvægi þess að stjórnmálaflokkarnir hugi að öllum kjósendum í komandi kosningum og ólíkum þörfum þeirra í nýjum pistli á vefsíðu sinni á Eyjunni. Hér að neðan má lesa pistilinn: Það styttist í kosningar og greinilegt að ýmsir eru farnir að hugleiða kosningabaráttuna. Ég […]