Tækifæri kjósenda

Categories
Fréttir

Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með viðbrögðum fjölmiðla og fleiri við yfirlýsingu núverandi formanns, Lilju Mósesdóttur, um að hún ætli ekki að gefa kost á sér til formanns á fyrsta landsfundi flokksins sem verður haldinn 6. október n.k. Þar fá félagsmenn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar í fyrsta skipti tækifæri til að kjósa flokknum […]

Fjölmennum á landsfund

Categories
Tilkynningar

Eftirfarandi fréttatilkynning hefur verið send á fjölmiðla: Fréttatilkynning frá stjórn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar Landsfundur SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar verður haldinn 6. október n.k. Þar verður kosin stjórn og formaður flokksins. Núverandi bráðabirgðastjórn hvetur alla félagsmenn og stuðningsfólk til þess að taka þátt í landsfundi og gefa kost á sér til starfa. Frekari […]

Yfirlýsing formanns

Categories
Fréttir

Þessi yfirlýsing hefur verið kynnt stjórn og formönnum aðildarfélaga SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar og send til félagsmanna í SAMSTÖÐU. YFIRLÝSING FRÁ LILJU MÓSESDÓTTUR Ég hef tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á mér í embætti formanns SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar á landsfundi flokksins í byrjun október og axla þannig ábyrgð á fylgistapi […]

Staða geðheilbrigðismála óviðunandi

Categories
Fréttir

Ungliðahreyfing SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar sendi frá sér svohljóðandi ályktun í fréttatilkynningu á alla fjölmiðla í morgun: Skerpa – Ungliðahreyfing Samstöðu harmar það ástand sem nú ríkir í geðheilbrigðismálum ungmenna hér á landi. Biðlistar eftir vistun hjá Barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL) hafa verið að lengjast að undanförnu og nú bíða tæplega 90 börn […]