Siðmenntun fylgir sú ábyrgð að taka afstöðu

Categories
Greinar og viðtöl

María Grétarsdóttir og Rakel Sigurgeirsdóttir skrifa: Við Íslendingar erum stillt og siðmenntuð þjóð og það er sú mynd sem við viljum viðhalda af okkur. Siðmenntun felur það meðal annars í sér að taka ábyrgð. Fylgifiskar ábyrgðarinnar eru meðal annars þeir að mynda sér skoðun um mikilvæg mál. Samfélagslegar aðstæður hafa þess vegna afgerandi áhrif á […]

Á brattann að sækja

Categories
Greinar og viðtöl

Rakel Sigurgeirsdóttir skrifar: Lilja Mósesdóttir er einn þeirra þingmanna sem komu nýir inn á þing í kjölfar síðustu kosninga. Hún er líka ein þeirra sem þeir kjósendur sem vildu breytingar hafa bundið vonir sínar við og treyst til að vinna þeim brautargengi og þá einkum á sviði efnahagsmála. Væntingar kjósenda hennar voru ekki eingöngu byggðar […]

10. tölublað SAMSTÖÐUfrétta

Categories
Fréttabréf