AGS mælir með eignaupptöku

Categories
Greinar og viðtöl

Í kjölfar sjónvarpsfrétta á RUV sl. föstudagskvöld skrifar Kristinn Snævar Jónsson færslu á bloggsvæði sínu sem hann nefnir: „AGS mælir fyrir eignaupptöku á Íslandi fyrir braskara“. Tilefnið er þessi frétt þar sem sagt er frá hugmyndum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um afnám gjaldeyrishaftanna. Kristinn segir: Þessar hugmyndir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) um útgáfu skuldabréfa í erlendri mynt og rakalausri hækkun stýrivaxta, […]

Hugleysi veldur hörmungum

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósedóttir skrifar: Við erum að renna út á tíma. Hætta er á að gjaldeyrishöftin bresti við slit þrotabúa gömlu bankanna eða þegar búið er skipta upp eignum millikröfuhafanna. Nú er verið að ganga frá slitum og möguleiki skapast við það fyrir kröfuhafa gömlu bankanna að ná yfirráðum í Arion banka og Íslandsbanka. Kröfuhafarnir eru […]

Samstaða um auðlindarentu til heimabyggðar

Categories
Greinar og viðtöl

Kristinn Snævar Jónsson skrifar: Samstaða í heimabyggð eflir nærsamfélagið. Eðlilegt er að hinar dreifðu byggðir landsins njóti afraksturs sameiginlegra auðlinda landsmanna á hverju svæði að hluta til með beinum hætti til uppbyggingar og eflingar atvinnulífs og mannlífs þar. Hér er ekki aðeins um að ræða veiðigjald af sjávarútvegi heldur og rentu af öðrum auðlindum sömuleiðis, […]

Valkostir þjóðarinnar: Evran eða krónan

Categories
Greinar og viðtöl

Lilja Mósesdóttir skrifar: Samkvæmt nýlegri skýrslu Seðlabankans um valkosti í gjaldmiðilsmálum standa þjóðinni tveir valkostir til boða, þ.e. upptaka evrunnar eða framhaldslíf krónunnar. Báðir valkostir hafa kosti og galla sem þjóðin þarf að vega og meta.  Ákvörðun um framtíðargjaldmiðil er því pólitísk ákvörðun. Ef þjóðin á að hafa forsendur til að taka ákvörðun  um framtíðargjaldmiðil […]