Tóku ekki rétt af neinum

Categories
Greinar og viðtöl

Pálmey H. Gísladóttir skrifar: „Tóku ekki rétt af nokkrum manni“ er yfirskrift fréttar um svar Árna Páls við nýföllnum dómi um gengislánin og  segir jafnframt að þannig hafi fjármálastofnanir líka skilið dóm Hæstaréttar um ólögmæti gengislána. Með dómnum var staðfest í annað sinn á einu ári að óheimilt er að reikna vextina aftur í tímann.  […]

Sitjum uppi með skuldakreppu heimilanna

Categories
Þingfréttir

Lilja Mósesdóttir hefur verið dugleg við að vekja athygli á áhyggjum sínum vegna efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. Síðastliðinn miðvikudag, 24. október, vakti hún athygli á þeim í ræðu sem hún flutti undir „Umræðum um störf þingsins“. Virðulegi forseti. Mér svíður óréttlætið í samfélaginu. Óréttlætið sem birtist í endurkomu útrásarvíkinganna með fé úr skattaskjólum. Skattaskjólsvíkingar fá nú afslátt […]

Óréttlæti verðtryggingarinnar

Categories
Fréttir

Þetta var yfirskrift fyrsta fundarins sem stjórn SAMSTÖÐU-Reykjavík stóð fyrir í gærkvöldi. Fundurinn fór fram á sama stað og síðasti fundur framhaldsfundaraðarinnar, sem stjórn aðildarfélagsins stóð fyrir síðastliðið vor, eða að Ofanleiti 2. Framsögumenn fundarins í gærkvöldi voru þrír og fjölluðu þeir allir um verðtrygginguna en hver frá sínu sjónarhorni. Birgir Örn Guðjónsson, formaður SAMSTÖÐU […]

14. tölublað SAMSTÖÐUfrétta

Categories
Fréttabréf