Forysta SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar óskar félagsmönnum svo og öðrum lands-mönnum gleðilegs árs. Eins vill forystan nota tækifærið og þakka öllum þeim sem hafa lagt flokksstarfinu lið með ýmsum hætti á árinu sem er að kveðja fyrir þeirra ómetanlega framlag. Það hefur vissulega verið mjög á brattann að sækja fyrir SAMSTÖÐU að koma því […]
Month: December 2012
Jólakveðja frá SAMSTÖÐU með örfréttum
Þeir hafa óneitanlega verið þungir síðustu dagarnir nú fyrir jólin hjá SAMSTÖÐU og því kærkomið þriggja daga frí framundan. Ákvörðun Lilju Mósesdóttur var auðvitað reiðarslag fyrir alla sem hafa stutt hana og hennar verk inni á þingi. Hvaða afleiðingar ákvörðunin hefur fyrir SAMSTÖÐU verður tíminn hins vegar að leiða í ljós. Stjórn flokksins er bjartsýn […]
Jólin á næsta leyti
Pálmey H. Gísladóttir: Jólin á næsta leyti, blendnar tilfinningar bærast innra með manni. Tilhlökkun og kvíði. Það eiga ekki allir gleðileg jól. Aðstæður hjá fólki eru ólíkar. Það eru veikindi,ástvinamissi, fjárhagsáhyggur, sundraðar fjölskyldur og einsemd. Það eru átök og atvinnuleysi. Misvitrir menn vilja hafa vit fyrir okkur með misjöfnum árangri. En stöldrum við, aðventan er […]
Yfirlýsing frá stjórn SAMSTÖÐU
Stjórn SAMSTÖÐU flokks lýðræðis og velferðar sendi frá sér eftirfarandi yfirlýsingu á fjölmiðla í kjölfar yfirlýsingar Lilju Mósesdóttur (sjá hana hér): Stjórn SAMSTÖÐU virðir ákvörðun Lilju Mósesdóttur um að ætla ekki að gefa kost á sér til áframhaldandi þingsetu. Það verður mikill sjónarsviptir af Lilju Mósesdóttur af Alþingi þar sem hún hefur unnið mikilvægt starf […]