Lilja Mósesdóttir sendi eftirfarandi yfirlýsingu frá sér á fjölmiðla um tíuleytið í morgun: Ég hef tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar. Það var aldrei ætlun mín að gerast stjórnmálamaður. Miklar undirtektir með málflutningi mínum um fjármálakreppuna og stuðningur við hugmyndir mínar að lausnum hennar […]
Yfirlýsing frá Lilju Mósesdóttur
Categories