Yfirlýsing frá Lilju Mósesdóttur

Categories
Fréttir

Lilja Mósesdóttir sendi eftirfarandi yfirlýsingu frá sér á fjölmiðla um tíuleytið í morgun: Ég hef tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á mér til áframhaldandi setu á Alþingi við næstu þingkosningar. Það var aldrei ætlun mín að gerast stjórnmálamaður. Miklar undirtektir með málflutningi mínum um fjármálakreppuna og stuðningur við hugmyndir mínar að lausnum hennar […]

18. tölublað SAMSTÖÐUfrétta

Categories
Fréttabréf

Opnar á skjól fyrir hrægamma

Categories
Þingfréttir

Í gærmorgun birti visir.is frétt af miklum hagnaði bandaríska vogunar- eða hrægammasjóðsins Third Point af sölu grískra ríkisskuldabréfa (sjá hér) Í fréttinni segir beinlínis að sjóðurinn hafi „hagnast vel á kreppunni á evrusvæðinu“. Bandaríski hrægammasjóðurinn græddi 60 milljarða á að kaupa skuldabréf á hrakvirði og selja síðan gríska ríkinu þau í síðustu viku á margfalt […]

„Hugsum í lausnum“

Categories
Þingfréttir

Lilja Mósesdóttir hefur ítrekað vakið athygli á alvarlegri stöðu þjóðaarbúsins og bent á leiðir til að rétta hana við og bæta hag þjóðarinnar í leiðinni. Fimmtudaginn 22. nóvember síðasliðinn tók hún til máls í umræðum um stöðu þjóðarbúsins þar sem hún ítrekaði þetta enn einu sinni og benti á einu leiðina sem er fær til […]